top of page
Afrekssjóður BSÍ
Badmintonsamband Íslands rekur styrktarsjóð til aðstoðar leikmönnum í afreksstarfi BSÍ. Styrktarsjóðurinn er hugsaður til að hjálpa leikmönnum til að öðlast stig á heimslista með því að keppa á alþjóðlegum stigamótum.
Reglur um Afrekssjóð Badmintonsambands Íslands
Styrkbeiðni afreksleikmanna til BSÍ vegna þátttöku í erlendum mótum
Við bendum á að aðildarfélög BSÍ geta sótt um styrki til íþróttasambanda eða sveitarfélaga vegna erlendra keppnisferða í nafni leikmanna sinna.
bottom of page