Reglur um fatnað á alþjóðlegum mótum

Á öllum alþjóðlegum mótum gilda strangar reglur er varðar keppnisfatnaðinn. Hér fyrir neðan er hægt að sjá reglurnar er snúa að merkingu fatnaðarins (Nafn  land) og jafnframt um auglýsingar.
 

Hér er hægt að sjá yfirlitstöflu yfir reglur á merkingu á fötum sem snýr að öllum alþjóðlegum mótum, hvort sem um ræðir mót á mótaröðum alþjóða badmintonsambandsins eða landsliðsverkefni.

Hér er svo hægt að sjá allar almennar reglur og þar á meðal stærð leturs á nafni og landi. Reglur um stærð leturs er nr.23 og svo reglur um auglýsingar á fatnaði nr.24