Reglur Alþjóða badmintonsambandsins (BWF)

Alþjóða Badmintonsambandið (BWF) gefur út allar reglur sem snúa að badminton og badmintonkeppnum. Hér er um að ræða mótareglur, leikreglur, fatareglur, hegðunarreglur, reglur um Heimsmeistaramót í öllum aldursflokkum o.fl.

Hægt er að skoða allar reglur sem BWF hefur gefið út á eftirfarandi heimasíðu:
http://bwfcorporate.com/regulations/

Reglur um fatnað á alþjóðlegum mótum

Á öllum alþjóðlegum mótum gilda strangar reglur er mótahald, keppendur, þjálfara, dómara, íþróttamennsku ofl.Hér fyrir neðan er slóð á heimasíðu BWF (alþjóðlega badmintonsambandsins) þar sem alltaf er hægt að skoða nýjustu / uppfærðar reglur:

https://corporate.bwfbadminton.com/statutes/

 

Fatareglur leikmanna og þjálfara á alþjóðlegum mótum eru mjög strangar. Hér er slóða á almennar reglur (reglur 20-24 eru um fatareglur leikmanna og þjálfara): https://extranet.bwfbadminton.com/docs/document-system/81/1466/1471/Section%205.1%20General%20Competition%20Regulations%20-%2020%20October%202021%20V1.3.pdf

Hér er slóð þar sem hægt að sjá yfirlitstöflu yfir reglur varðandi merkingu á fötum á öllum alþjóðlegum mótum, hvort sem um ræðir mót á mótaröðum alþjóða badmintonsambandsins eða landsliðsverkefni:

https://extranet.bwfbadminton.com/docs/document-system/81/1466/1471/Section%205.3.7%20-%20Summary%20of%20GCR%20Clothing%20Regulations.pdf