top of page
Reglur Alþjóða badmintonsambandsins (BWF)

Alþjóða Badmintonsambandið (BWF) gefur út allar reglur sem snúa að badminton og badmintonkeppnum. Hér er um að ræða mótareglur, leikreglur, fatareglur, hegðunarreglur, reglur um Heimsmeistaramót í öllum aldursflokkum o.fl.

Hægt er að skoða allar reglur sem BWF hefur gefið út á eftirfarandi heimasíðu:
http://bwfcorporate.com/regulations/

Reglur um fatnað á alþjóðlegum mótum

Á öllum alþjóðlegum mótum gilda strangar reglur er mótahald, keppendur, þjálfara, dómara, íþróttamennsku ofl.Hér fyrir neðan er slóð á heimasíðu BWF (alþjóðlega badmintonsambandsins) þar sem alltaf er hægt að skoða nýjustu / uppfærðar reglur:

https://corporate.bwfbadminton.com/statutes/

 

Fatareglur leikmanna og þjálfara á alþjóðlegum mótum eru mjög strangar. Hér er slóða á almennar reglur (reglur 20-24 eru um fatareglur leikmanna og þjálfara): https://extranet.bwfbadminton.com/docs/document-system/81/1466/1471/Section%205.1%20General%20Competition%20Regulations%20-%2020%20October%202021%20V1.3.pdf

Hér er slóð þar sem hægt að sjá yfirlitstöflu yfir reglur varðandi merkingu á fötum á öllum alþjóðlegum mótum, hvort sem um ræðir mót á mótaröðum alþjóða badmintonsambandsins eða landsliðsverkefni:

https://extranet.bwfbadminton.com/docs/document-system/81/1466/1471/Section%205.3.7%20-%20Summary%20of%20GCR%20Clothing%20Regulations.pdf

bottom of page