top of page
Search


LJÚFLINGAMÓT TBR 2025, 14. DES.
Ljúflingamót TBR 2025 verður haldið í TBR sunnudaginn 14. desember n.k. Keppni hefst kl. 10:00 og verðlaunaafhendingu verður lokið um 14:00. Mótsgjald er 500 kr. Keppt verður í einliðaleik og spilað í eftirfarandi flokkum: U9 ára - fædd 2017 og síðar U11 ára - fædd 2015 og 2016 Strákar og stelpur í sama flokki. Spilað með plastkúlum, venjulegar leikreglur og völlur.
laufey2
15 hours ago1 min read


JÓLAMÓT UNGLINGA 2025 Í TBR, 13 DES.
Jólamót unglinga 2025 verður haldið í TBR laugardaginn 13 desember n.k. Mótið hefst kl. 10:00 Keppt verður í einliðaleik - í riðlum, í öllum flokkum unglinga; U13, U15, U17 og U19 Mótsgjald er 3.500 kr. pr. leikmann
laufey2
15 hours ago1 min read


Karlalandsliðið tilbúið fyrir EMTCQ 2025, 4 - 7 des.
Karlalandslið okkar lagði af stað í morgun til Prag í Tékklandi til að taka þátt í undankeppni Evrópukeppninnar í liðakeppni 2025. Í landsliðinu eru; Davíð Bjarni Björnsson Kristófer Darri Finnsson Gústav Nilsson Einar Óli Guðbjörnsson Eggert Þór Eggertsson Þjálfari liðsins er Atli Jóhannesson Riðill 3 er spilaður í Prag en Ísland er í undanriðli 2 með Tékklandi og Austurríki. Ísland keppir við Tékkland 4. des. kl. 14:00 og við Austurríki 5. des. kl. 14:00.
laufey2
Dec 21 min read


U17 hópurinn klár fyrir Evrópumótið á Spáni 29.11 - 7.12´25
U17 landslið Íslands fyrir Evrópumótið 2025 á Spáni tilbúið fyrir ferðina, ásamt þjálfara, aðstoðarþjálfara og fararstjóra. Fyrir hönd Íslands taka þátt: Iðunn Jakobsdóttir - TBR Lilja Dórótea Theodórsdóttir - TBR Brynjar Petersen - TBR Erik Valur Kjartansson - BH Grímur Eliasen - TBR Lúðvík Kemp - BH Óðinn Magnússon - TBR Sebastían Amor Óskarsson - TBS Gerda Voitechovskaja - Þjálfari Anna María Björnsdóttir - Aðstoðarþjálfari Óskar Þórðarson - Fararstjóri Ísland spilar í 5.
laufey2
Nov 281 min read
bottom of page





