top of page
Search


Evrópumót U17 fer fram á Spáni
Evrópumót 17 ára og yngri fer fram 29. nóvember til 07. desember á Lanzarote á Spáni. Badmintonsamband Ísland hefur valið 8 leikmenn til að taka þátt í þessu verkefni en Ísland tekur bæði þátt í liða-og einstaklingskeppni. Mótið er stórt að þessu sinni en yfir 37 þjóði. Fyrir hönd Íslands taka þátt: Iðunn Jakobsdóttir - TBR Lilja Dórótea Theodórsdóttir - TBR Brynjar Petersen - TBR Erik Valur Kjartansson - BH Grímur Eliasen - TBR Lúðvík Kemp - BH Óðinn Magnússon - TBR Sebast
bsí
11 hours ago1 min read


Deildakeppni BSÍ´25-´26, staðan eftir 2. umferðir
Deildakeppni BSÍ 2025 - 2026, í 1. og 2. deild, fór fram um helgina í samvinnu við Badmintonfélag Hafnafjarðar, á Strandgötunni Hafnafirði. Spilaðar voru 2 umferðir í hvorri deild. Í 1. deild eru 5 lið og því situr eitt lið hjá í hverri umferð. Þar eru BH - B efstir með tvo sigra og TBR-A og BH-H í 2-3 sæti með einn sigur hvor. Í 2. deild eru 6 lið og þar eru TBR Sleggjur og BH - Vindhögg efst með tvo sigra og TBR-C og UMFA í þriðja til fjórða sæti með einn sigur hvor. Deilda
laufey2
4 days ago1 min read


Happdrætti Badmintonsambands Íslands 2025
Þessa dagana er í gangi sala á miðum í árlegu happdrætti Badmintonsambands Íslands til styrktar afreks-og útbreiðslustarfi. Öllum iðkendum býðst að fá miða til að selja til styrktar sambandinu en safna um leið pening í eigin sjóð. Miðinn kostar 2.500 kr og fær sölufólkið 500 kr í sölulaun. Söluhæsti einstaklingurinn í hverju félagi verður verðlaunaður með 10.000 kr gjafabréfi hjá RSL. Verðlaunin í happdrættinu eru glæsileg, gjafabréf frá Icelandair, Húsgagnahöllinni, og Ormss
bsí
Nov 121 min read


MEISTARAMÓT BH OG RSL 2025, 21-23.nóv.
Meistaramót Badmintonfélags Hafnarfjarðar og RSL verður haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu dagana 21.-23. nóvember 2025. Mótið er hluti af mótaröð BSÍ og gefur stig á styrkleikalista sambandsins. Keppt verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik í eftirtöldum deildum: • Úrvalsdeild • 1. deild • 2. deild Keppt verður í riðlum í einliða- og tvenndarleik en hreinn útsláttur í tvíliðaleik. Reikna má með að keppni í einliðaleik hefjist á föstudag kl.17 og ljúki á laugardag.
laufey2
Nov 51 min read
bottom of page





