top of page
Reglur um Deildakeppni BSÍ

Deildakeppni BSÍ er keppni badmintonfélaga um Íslandsmeistaratitil í liðakeppni. Í núverandi fyrirkomulagi fer keppnin fram á einni helgi, yfirleitt í febrúar eða mars ár hvert. Í mörgum nágrannalöndum okkar fer sambærileg keppni fram allan veturinn með leikjum heima og heiman líkt og við þekkjum úr keppni boltagreina hér á landi.

Smellið hér til að skoða reglur um Deildakeppni BSÍ_30.10.23

bottom of page