top of page

Landsleikjafjöldi

Badmintonsamband Íslands veitti 13 leikmönnum viðurkenningu fyrir þann merka áfanga að hafa spilað 50, 100 eða 150 landsleiki fyrir Íslands hönd. Var þetta gert á 80. ára afmæli Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur sem haldið var þann 1.desember 2018
 

Þeir leikmenn sem hafa spilað 50.landsleiki fyrir Ísland eru 

Árni Þór Hallgrímsson

Broddi Kristjánsson

Guðmundur Adolfsson

Helgi Jóhannesson

Kristín B. Kristjánsdóttir

Kristín Magnúsdóttir

Magnús Helgason

Ragna Ingólfsdóttir

Sigfús Ægir Árnason

Tinna Helgadóttir

Vigdís Ásgeirsdóttir

Þorsteinn Páll Hængsson

Þórdís Edwald

Broddi Kristjánsson hefur svo náð þeim glæsilega árangri að spila yfir 150 landsleiki fyrir Ísland og fékk hann viðurkenningu fyrir bæði 100. leiki spilaða og 150. leiki.

bottom of page