top of page

Heiðursmerki

Badmintonsamband Íslands hefur fimm sinnum heiðrað kröftugt forystufólk með gull- og silfurmerkjum fyrir áralöng og vel unnin störf í þágu badmintonhreyfingarinnar. Þetta var gert á 25 ára afmæli sambandsins árið 1992, 30 ára afmælinu árið 1997 , 40 ára afmælinu 2007. Einnig voru veitt gullmerki á 50. ára afmæli sambandsins sem var haldið í tengslum við Iceland International 2018 og síðar sama ár á 80 ára afmæli Tennis- og Badmintonfélags Reykjavíkur.

Eftirfarandi einstaklingar hafa hlotið gull- og silfurmerki Badmintonsambands Íslands.

Gullmerki 26.október 2019 á 60 ára afmæli BH

Anna Lilja Sigurðardóttir

Irena Ásdís Óskarsdóttir

Gullmerki 1.desember 2018 á 80 ára afmæli TBR

Árni Þór Hallgrímsson

Hannes Ríkarðsson

Hængur Þorsteinsson

Jónas Weicheng Huang

Unnur Einarsdóttir

Gullmerki 27.janúar 2018 á 50 ára afmæli BSÍ

Broddi Kristjánsson

Dagbjört Ýr Gylfadóttir

Frímann Ari Ferdinandsson

Gunnsteinn Karlsson

Helgi Magnússon

Hrólfur Jónsson

Jóhann Kjartansson

Kristín Magnúsdóttir

Laufey Sigurðardóttir

María Thors

Óskar Bragason

Reynir Guðmundsson

Sigríður Bjarnadóttir

Sigurður Blöndal

Víðir Bragason

Walter Lenz

Gullmerki 15. nóvember 2007 á 40 ára afmæli BSÍ
Daníel Stefánsson
Dipu Ghosh
Geir Sævar Geirsson
Haraldur Kornelíusson
Hörður Ragnarsson
Hörður Þorsteinsson
Jónas Þorsteinsson
Lovísa Sigurðardóttir
María Jóhannsdóttir
Sigfús Ægir Árnason
Steinar Petersen

Gullmerki 15. nóvember 1997 á 30 ára afmæli BSÍ
Sigriður M. Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir

Silfurmerki 15. nóvember 1997
Einar Jón Einarsson
Helgi Magnússon
Reynir Guðmundsson
Viðar Guðjónsson
Þorsteinn Þorsteinsson

Gullmerki 5. nóvember 1992 á 25 ára afmæli BSÍ
Bragi Jakobsson
Einar Jónsson
Garðar Alfonsson
Gísli Guðlaugsson
Jóhannes Egilsson
Karl Maack
Kristján Benjamínsson
Magnús Elíasson
Magnús S. Jónsson
Óskar Guðmundsson
Pétur O. Nikulásson
Rafn Viggósson
Ragnar Haraldsson
Reynir Þorsteinsson
Vildís K. Guðmundsdóttir

Silfurmerki 5. nóvember 1992
Geir Sævar Geirsson
Hörður Ragnarsson

bottom of page