Reglur Badmintonsambands Evrópu (BE)

Badmintonsamband Íslands er aðili að Badmintonsambandi Evrópu (BE). BE sér meðal annars um að halda Evrópumót í öllum aldursflokkum, æfingabúðir fyrir bestu leikmenn álfunnar o.fl.

Hægt er að skoða reglur varðandi mótahald sem BE hefur gefið út með því að smella hér.

 

Reglugerðir á vegum Badminton Europe má nálgast hér.