Happdrætti

Á hverju ári heldur Badmintonsamband Íslands happdrætti til fjáröflunar fyrir starf sambandsins.

Dregið var í happdrætti BSÍ 2021 þann 2. desember hjá sýslumanninum á Höfuðborgarsvæðinu. Hér að neðan má sjá upplýsingar um þau númer sem gáfu vinning.

Gjafabréf frá Icelandair að verðmæti kr. 300.000.

3544

10375

8461

8715

8934

2836

Gjafabréf frá Ormsson að verðmæti kr. 300.000

16378

18056

3957

13557

580

Gjafabréf frá Ormsson að verðmæti kr. 270.000

1551

Gjafabréf frá Ormsson að verðmæti kr. 250.000

11718

16000

8676

Badmintonvörur að eigin vali hjá RSL, kr. 50.000

94

14233

12702

10836

4933

7471

Hótel Örk - Gisting á Superior herbergi fyrir tvo ásamt morgunverði

16259

1131

2180

17041

16358

707

2634

17016

3632

9811

Jólahlaðborð og gisting á Hótel Örk. Innifalið er gisting í Superior herbergi, jólahlaðborð fyrir tvo og morgunverðarhlaðborð

7547

15975

Vinningshafar eru vinsamlega beðnir að vitja vinninga með því að hafa samband við Badmintonsamband Íslands með tölvupósti á bsi@badminton.is eða í síma 897 4184.

 

Badmintonsambandið þakkar öllum sem keyptu miða fyrir stuðninginn og öflugu sölufólki um allt land fyrir hjálpina við sölu þeirra.

 

Birt með fyrirvara um prentvillur.