Styrkleikalistar
Öll A-mót unglinga og öll fullorðinsmót á mótaröð Badmintonsambands Íslands - Hleðslubikarinn gilda til stiga á styrkleikalistum BSÍ. Styrkleikalistinn er gefinn út fljótlega eftir hvert mót.
Unglingaflokkar:
Í unglingaflokkum veturinn 2019 - 2020 eru gefin eftirfarandi stig eftir því hversu langt leikmenn komast í mótum:
Stig í einliðaleik
1. sæti - 180
2. sæti - 135
3. - 4. sæti - 90
5. - 8. sæti - 45
Stig í tvíliða/tvenndar
1. sæti - 180
2. sæti - 135
3. - 4. sæti - 90
5. - 8. sæti - 45
Aðeins er gefin út styrkleikalisti fyrir unglingamót sem eru svokölluð A-mót þ.e. opin öllum leikmönnum innan ákveðinna aldurstakmarkanna.
Smellið hér til að skoða styrkleikalista unglingaflokkanna (síðast uppfært 29.september 2020)
Fullorðinsflokkar
Hleðslubikarinn
Veturinn 2019 - 2020 fá leikmenn eftirfarandi fjölda stiga inná styrkleikalista BSÍ fyrir hvert mót. Jafn mörg stig eru gefin í öllum fullorðinsflokkunum þremur þ.e. meistara, A og B flokki.
Stig í einliðaleik
1. sæti - 180
2. sæti - 135
3. - 4. sæti - 90
5. - 8. sæti - 45
Stig í tvíliða/tvenndar
1. sæti - 144
2. sæti - 108
3. - 4. sæti - 72
5. - 8. sæti - 36
Í fullorðinsflokkum er styrkleikalisti BSÍ árslisti þar sem mótin falla út að ári liðnu. Fimm bestu mót keppenda á árinu mynda listann. Smellið hér til að skoða styrkleikalista BSÍ 23.september 2020.
Smellið hér til að sjá styrkleikalista fullorðinna tímabilið 2018-2019
