Mótareglur

Haustið 2008 gaf Badmintonsambandið út "Leiðbeinandi mótareglur" sem gilda um badmintonmót sem haldin eru eru félögum innan vébanda BSÍ og eru skráð á mótaskrá BSÍ.

Stefnt er að því að reglurnar verði endurskoðaðar og uppfærðar reglulega.

Reglurnar voru endurskoðaðar í janúar 2019, smellið hér til að skoða "Leiðbeinandi mótareglur Badmintonsambands Íslands".

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM