top of page
Mótareglur Badmintonsambands Íslands

Nýjar mótareglur voru samþykktar af stjórn BSÍ 5.september 2022. Mótareglurnar gilda um badmintonmót sem haldin eru innan vébanda BSÍ og eru skráð á mótaskrá sambandsins.

Þar sem um nýjar reglur og nýtt keppnisfyrirkomulag er að ræða áskilur Stjórn BSÍ sér rétt til breytinga sé þeirra þörf. Séu einhverjar athugasemdir við reglurnar berist þær til skrifstofu BSÍ.

Mótareglur BSÍ (03.10.23)

Skjal sem sýnir helstu breytingar á mótareglum frá 05.09.22

Mótareglur BSÍ (05.09.22)

Spurt og svarað um mótareglurnar.

bottom of page