Verkefni 2018 - 2019

Verkefni landsliða á árinu 2018-2019 eru:

  • Æfingaferð á Danish Junior Open ( U15 – U17 ) – 31.maí – 2.júní 2019

  • HM unglinga í Kazan , Rússlandi. Liða- og einstaklingskeppni ( U19 ) – 30.sept – 13.okt 2019

  • Yonex Latvia International – 29.maí – 2. júní 2019 

  • Yonex Lithuania International – 5. – 9.júní 2019 

  • European Games sem fram fer í Minsk, Hvíta-Rússlandi – 24. – 30 júní 2019 

  • HM einstaklinga sem fram fer í Basel , Sviss 19. – 25. ágúst 2019 

 

Æfingabúðir:

Sumarskóli Badminton Europe í 22. - 29. júlí. Aldurshópur U17. Hópur valinn í lok febrúar 2019.

Nordic Camp (óákveðið hvort það verði). Aldurshópur U15.

North Atlantic Camp á Grænlandi, líkleg dagsetning er 22. - 29. júlí en óstaðfest. Aldurshópar U13-U17. Hópur valinn eftir Íslandsmót unglinga í mars 2019. 

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM