top of page
Afrekshópur 2022

Helgi Jóhannesson landsliðsþjálfari velur í afrekshópa 2022. 

 

Í júní 2019 var kynnt nýtt fyrirkomulag er snýr að landsliðsmálum og var fyrirkomulagið þannig að leikmenn þurftu að sækja um óski þeir eftir að vera í Afrekshóp eða Úrvalshóp U15-U19.

Í upphafi ársins 2022 verður vikið frá þessu fyrirkomulagi vegna þeirra stöðu sem ástand kórónufaldurinn hefur haft á landsliðs-og afreksmál og hefur landsliðsþjálfari valið eftirfarandi leikmenn í afrekshópa 2022:

Æfingahópur BSÍ

Arna Karen Jóhannesdóttir TBR

Björk Orradóttir TBR

Drífa Harðardóttir ÍA

Emma Katrín Helgadóttir Tindastóll

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

Karolina Prus TBR

Katla Sól Arnarsdóttir BH

Lena Rut Gígja BH

Lilja Bu TBR

Natalía Ósk Óðinsdóttir BH

Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

Sigríður Árnadóttir TBR

Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir TBS

Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH

Una Hrund Örvar BH

Þórunn Eylands TBR

Daníel Jóhannesson TBR

Daníel Máni Einarsson TBR

Davíð Bjarni Björnsson TBR

Davíð Örn Harðarson TBR

Eiður Ísak Broddason TBR

Einar Óli Guðbjörnsson TBR

Einar Sverrisson TBR

Eiríkur Tumi Briem TBR

Gabríel Ingi Helgason BH

Guðmundur Adam Gígja BH

Gústav Nilsson TBR

Jónas Baldursson TBR

Kári Gunnarsson TBR

Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

Kristófer Darri Finnsson TBR

Máni Berg Ellertsson ÍA

Róbert Ingi Huldarsson BH

Róbert Þór Henn TBR

Sigurður Patrik Fjalarsson TBR

Stefán Árni Arnarsson TBR

Steinar Petersen TBR

Steinþór Emil Svavarsson BH

 

U11

Andri Viðar Arnarsson ÍA U11

Birnir Hólm Bjarnson BH U11

Davíð Logi Atlason ÍA U11

Emil Víkingur Friðriksson TBR U11

Erik Valur Kjartansson BH U11

Hilmar Karl Kristjánsson BH U11

Hrafnkell Gunnarsson TBR U11

Júlía Marín Helgadóttir Tindastóll U11

Marinó Örn Óskarsson TBS U11

U13

Aylin Pardo Jaramillo TBR U13

Breki Þór Ellertsson ÍA U13

Brynjar Petersen TBR U13

Dagur Örn Antonsson BH U13

Emilía Ísis Nökkvadóttir BH U13

Erling Þór Ingvason TBS U13

Eva Promme TBR U13

Eva Ström TBR U13

Grímur Eliasen TBR U13

Helgi Sigurgeirsson BH U13

Iðunn Jakobsdóttir TBR U13

Matthildur Thea Helgadóttir BH U13

Óðinn Magnússon TBR U13

Sebastían Amor Óskarsson TBS U13

Sonja Sigurðardóttir TBR U13

Steinunn Birna Garðarsdóttir TBR U13

U15

Arnar Freyr Fannarsson ÍA U15

Birkir Darri Nökkvason BH U15

Björn Ágúst Ólafsson BH U15

Eggert Þór Eggertsson TBR U15

Kird Lester Inso Afturelding U15

Máni Berg Ellertsson ÍA U15

Rúnar Gauti Kristjánsson BH U15

Stefán Logi Friðriksson BH U15

Úlfur Þórhallsson Hamar U15

Emma Katrín Helgadóttir Tindastóll U15

Funi Hrafn Eliasen TBR U17

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH U15

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS U15

Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR U15

Katla Sól Arnarsdóttir BH U15

Lena Rut Gíga BH U15

Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir TBS U15

U17

Ari Páll Egilsson TBR U17

Brent John Inso TBR U17

Daníel Máni Einarsson TBR U17

Einar Óli Guðbjörnsson TBR U17

Eiríkur Tumi Briem TBR U17

Jónas Orri Egilsson TBR U17

Lilja Bu TBR U17

Steinar Petersen TBR U17

 

ATH, breytingar geta orðið á hópum á tímabilinu.

Verkefni 2022

Alþjóðamót:

  • RSL Iceland International 2022 - 27-30. janúar, Íslandi - AFLÝST

  • Evrópumeistaramót karla- og kvennalandsliða (Thomas & Uber Cup) - 15.-20. febrúar, Lahti Finnlandi - AFLÝST

  • Evrópumeistaramót U15 - 18-20 febrúar, Lathi, Finnlandi - FRESTAÐ

  • Thomas & Uber Cup - 8-15 maí, Bangkok, Tælandi

  • Evrópumeistaramót einstaklinga 2022 - 25.-30. apríl,  - Madrid, Spáni

  • Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar - EYOF - 24.30. júlí, Banská Bytrica, Slóavakíu

  • EM U19 einstaklingskeppni, 22.-25. ágúst - Belgrad, Serbíu

  • HM U19 liða- og einstaklingskeppni, 17.-30. október - Santander, Spáni

  • Forkeppni Evrópukeppni landsliða, 15.-18. desember - Sviss

 

Æfingabúðir:

  • Æfingabúðir, RSL Iceland þáttakendur - janúar, Reykjavík (helgina fyrir Iceland)

  • Æfingabúðir, U11-U17 - febrúar, Reykjavík

  • Æfingabúðir -  20.-22.maí  Laugarvatn - Æfingahópur valinn eftir Meistaramót Íslands

  • Sumarskóli Evrópu, U15 4.-11. júlí - Lahti, Finnlandi - Badminton Europe er fyrir U15. Hópur valinn í mars 2022.

Mælingar á æfingahópi BSÍ

  • 9. maí

  • 15. ágúst

bottom of page