Verkefni 2019 - 2020

Verkefni landsliða á árinu 2019-2020 eru:

  • RSL Iceland International 2020 - 23.-26. janúar

  • Evrópumeistaramót karla- og kvennalandsliða (Thomas & Uber Cup) - 11.-16. febrúar, Liévin Frakkland

  • Evrópumeistaramót U15 - 14.-16 febrúar, Liévin, Frakkland

  • Æfingaferð á Danish Junior Open ( U15 – U19 ) – maí/júní (ákveðið hefur verið að hætta við þetta verkefni vegna kórónuveirunnar).

  • Evrópumeistaramót einstaklinga 2020  21.-26. apríl, Kiev, Úkraína - fer eftir stöðu á heimslista

  • Ólympíuleikar 2020,  25.júlí - 3.ágúst, Tokyo, Japa, - fer eftir stöðu á heimslista

  • Sumarskóli Evrópu, U15, Podcetrtek, Slóveníu. 4. - 11. júlí

  • North Atlantic Camp, U13-U17, Þórshöfn, Færeyjar, 10.-16. ágúst ( hætt við vegna Covid 19)  

  • Forkeppni Evrópukeppni landsliða, desember, staðsetning ekki vituð

 

Æfingabúðir:

Sumarskóli Badminton Europe er fyrir aldurshópur U17. Hópur valinn í lok febrúar/mars 2020.

North Atlantic Camp í Færeyjum, daggsetning er ekki komin. Aldurshópar U13-U17. Hópur valinn eftir Íslandsmót unglinga í mars 2019.