Leikreglur fyrir badminton

Alþjóða Badmintonsambandið eða Badminton World Federation (BWF) gefur út leikreglur fyrir badminton. Öll opinber mót sem haldin eru á Íslandi eru framkvæmd samkvæmt þessum reglum.

Smellið hér til að skoða leikreglur fyrir badminton í íslenskri þýðingu.

 

Stuttar útskýringar á talningarkerfinu sem notað er fyrir badminton.

Smellið hér til að skoða leikreglur fyrir badminton gefnar út af BWF á ensku.

 

Ýmsar viðbótarreglur o.fl. má sjá á heimasíðu BWF http://bwfcorporate.com/regulations/