top of page
Ólympíufarar

Badminton hefur verið keppnigrein á Ólympíuleikum frá árinu 1992. Fjórir íslenskir badmintonmenn hafa unnið sér þátttökurétt á leikunum frá upphafi.

Elsa Nielsen, Barcelona 1992 og Atlanta 1996

 

Broddi Kristjánsson, Barcelona 1992

 

Árni Þór Hallgrímsson, Barcelona 1992

 

Ragna Ingólfsdóttir, Peking 2008 og London 2012

Ólympíuleikar fara fram á fjögurra ára fresti. Þátttökurétt öðlast menn með stöðu á heimslista. Ólympíuleikarnir fara næst fram í Tokyo í Japan árið 2020. Ólympíuleikar ungmenna fara fram í þriðja sinn sumarið 2018.

Hér má nálgast upplýsingar um Ólympíuleika. 

Hér má nálgast upplýsingar um Ólympíuleika ungmenna.

bottom of page