top of page
Search


Kári kominn í undanúrslit
Kári Gunnarsson spilaði í gær í 8 manna úrslitum í einliðaleik karla á 2019 Carebaco International. Í 8 manna úrslitunum mætti hann Milan...
bsí
Aug 23, 20191 min read


Kári keppir á Barbados - kominn í 8 manna úrslit
Kári Gunnarsson er þessa dagana staddur á Barbados þar sem hann tekur þátt í alþjóðlega mótinu 2019 Carebaco International en mótið er...
bsí
Aug 22, 20191 min read


Erla Björg Hafsteinsdóttir og Drífa Harðardóttir eru heimsmeistarar
Erla Björg Hafsteinsdóttir (t.v) og Drífa Harðardóttir (t.h) Erla Björg Hafsteinsdóttir og Drífa Harðardóttur hömpuðu nú rétt í þessu...
bsí
Aug 11, 20191 min read


Erla Björg og Drífa komnar í úrslit á HM öldunga
Þær Erla Björg Hafsteinsdóttir BH og Drífa Harðardóttir ÍA eru komnar í úrslit í tvíliðaleik kvenna, flokki +40, á HM ölduga eftir...
bsí
Aug 10, 20191 min read


Erla og Drífa komnar í 8 liða úrslit á HM öldunga
Erla Björg Hafsteinsdóttir og Drífa Harðardóttir eru komnar í 8 liða úrslit á HM öldunga, flokki +40, eftir öruggan sigur nú í morgun á...
bsí
Aug 8, 20191 min read


Sigur hjá Erlu og Mark - Drífa og Jesper úr leik
Erla Björg Hafsteinsdóttir og Mark Mackey unnu sinn leik í 32 liða úrslitum í tvenndarleik í flokki +40. Þau mættu dönunum Johnny Hast...
bsí
Aug 7, 20191 min read
Erla og Drífa unnu japanskt par sem var með þriðju röðun
Erla Björg Hafsteinsdóttir og Drífa Harðardóttir gerðu sér lítið fyrir og unnu japanska parið Nami Fukui og Rie Matsumoto en þeim var...
bsí
Aug 6, 20191 min read


Erla Björg Hafsteinsdóttir og Drífa Harðardóttir á HM öldunga
Erla Björg Hafsteinsdóttir (t.v) og Drífa Harðardóttir (t.h) Heimsmeistaramót öldunga hófst í gær en mótið fer fram í Katowice, Póllandi....
bsí
Aug 5, 20191 min read


Landsliðsmál - Umsóknarfrestur er til 1.ágúst
Í gær fór fram opinn fundur um landsliðsmál BSÍ. Voru þar kynntar þær breytingar sem búið er að gera á landsliðsmálum sambandsins. Verður...
bsí
Jul 26, 20191 min read


Kári keppti í Ghana og Nígeríu
Kári Gunnarsson hefur síðastliðna daga verið staddur í Afríku þar sem hann tók þátt í tveimur mótum - annars vegar í Ghana og svo síðar í...
bsí
Jul 26, 20191 min read


Mótaskrá 2019 - 2020
Mótaskrá fyrir keppnistímabilið 2019-2020 hefur verið gefin út og er hægt að nálgast hana með því að smella hér. Alls eru níu...
bsí
Jul 18, 20191 min read
Kári úr leik á Evrópuleikunum
Kári Gunnarsson er úr leik á European Games (Evrópuleikunum). Kári spilaði þriðja leik sinn í D-riðli í gær þar sem hann mætti Luka Milic...
bsí
Jun 27, 20191 min read
Erfiður leikur við Brice Leverdez
"Kári lék annan leik sinn á Evrópuleikunum í gær gegn Brice Leverdez frá Frakklandi. Hann er ofarlega á heimslista og einn af þeim sem er...
bsí
Jun 26, 20192 min read


Kári tapaði gegn Christian Kirchmayr
Kári spilaði fyrsta leik sinn á Evórpuleikunum í gærkvöldi þar sem hann mætti Christian Kirchmayr frá Sviss. Christian er í 144.sæti...
bsí
Jun 25, 20192 min read


European Games - Kári í eldlínunni í kvöld
Kári Gunnarsson og Atli Jóhannesson aðstoðarlandsliðsþjálfari Kári Gunnarsson hefur leik í kvöld í einliðaleik karla á European Games (...
bsí
Jun 24, 20191 min read


Landsliðsmál
Í gær fór fram opinn fundur um landsliðsmál BSÍ. Voru þar kynntar þær breytingar sem búið er að gera á landsliðsmálum sambandsins. Verður...
bsí
Jun 14, 20191 min read


Kári úr leik á Spáni
Kári Gunnarsson tók þátt í Spanish International 2019 en mótið er hlutif af International Challenge mótaröðinni og gefur stig á...
bsí
Jun 13, 20191 min read


Davíð Bjarni og Kristófer Darri úr leik
Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson eru úr leik í tvíliðaleik karla á RSL Lithuanian 2019 en þeir spiluðu...
bsí
Jun 9, 20191 min read


Davíð Bjarni og Kristófer Darri komnir í undanúrslit
Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson eru komnir í undanúrslit í tvíliðaleik karla á RSL Lithuanian 2019. Í 16 liða úrslitum...
bsí
Jun 8, 20191 min read


Íslensku pörin áfram í tvíliðaleik - bein útsending
Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson Íslensku pörin í tvíliðaleik karla og kvenna eru komin áfram í 8 liða úrslit á RSL...
bsí
Jun 8, 20192 min read
bottom of page







