top of page
Search


Íslensku keppendurnir standa sig vel í Litháen
Yonex Lithuanian International 2018 hófst í gær á forkeppni mótsins. Sjö íslenskir keppendur taka þátt í mótinu. Arna Karen Jóhannsdóttir...
bsí
Jun 8, 20182 min read


Íslensku keppendurnir úr leik í Lettlandi
Arna Karen Jóhannsdóttir Allir íslensku keppendurnir hafa lokið keppni í Yonex Latvia International 2018 mótinu. Daníel Jóhannesson og...
bsí
Jun 3, 20182 min read


Sjö íslenskir keppendur taka þátt í Alþjóðlegum mótum í Lettlandi og Litháen
Daníel Jóhannesson Stærstur hluti Afrekshóps Badmintonsambands Íslands auk þriggja keppenda úr framtíðarhóp sambandsins er nú á leið til...
bsí
May 29, 20182 min read
Nordic Camp 2018
Badmintonsambönd Norðurlandanna hafa um árabil haldið æfingabúðir árlega sem kallast Nordic Camp. Hverju landi er boðið að senda sex...
bsí
May 28, 20181 min read


U15 - U19 landsliðið lék í Danmörku um helgina
U15 - U19 landsliðið tók þátt í Danish Junior mótinu í Farum í Danmörku um helgina (19-21.maí). Landsliðið skipuðu : U15 Júlíana Karitas...
bsí
May 22, 20182 min read


U15 - U19 landsliðshópur fór til Danmerkur í morgun
U15 - U19 landsliðshópur sem Tinna Helgadóttir og Atli Jóhannesson landsliðsþjálfarar völdu flaug nú í morgun til Danmerkur til að taka...
bsí
May 18, 20181 min read


Auka landsliðsæfingar laugardaginn 19.maí
Atli Jóhannesson aðstoðar landsliðsþjálfari ætlar að bjóða upp á auka landsliðsæfingar næst komandi laugardag fyrir þá leikmenn sem...
bsí
May 17, 20181 min read


Mótaskrá 2018 - 2019
Mótaskrá fyrir keppnistímabilið 2018-2019 hefur verið gefin út og er hægt að nálgast hana með því að smella hér. Alls eru níu...
bsí
May 16, 20181 min read


Æfingabúðir landsliða 25.-27.maí
Æfingabúðir verða fyrir alla landsliðshópa í TBR dagana 25. - 27. maí. Dagskrá búðanna verður með eftirfarandi hætti : Föstudagur 14:00 -...
bsí
May 15, 20182 min read


Landsliðsæfing föstudaginn 18.maí - eldri hópur
Landsliðsæfing fyrir eldri hóp verður í TBR frá klukkan 19:20-21:00 næstkomandi föstudag 18.maí. Æfingin verður í höndum Atla...
bsí
May 14, 20181 min read


Kári úr leik í Slóveníu
Kári Gunnarsson þurfti að játa sig sigraðan gegn Phone Pyae Naing frá Myanmar í 32 manna úrslitum FZ Forza Slovenia International....
bsí
May 11, 20181 min read


Kári keppir í aðalkeppninni í Slóveníu í dag
Kári Gunnarsson komst áfram í gegnum undankeppnina í Slóveníu með því að vinna Blagovest Kisyov frá Búlgaríu 21-16 og 21-17 í mjög...
bsí
May 11, 20181 min read


Kári vann örugglega fyrsta leik
Kári Gunnarsson var nú rétt í þessu að ljúka leik sínum gegn Dani Klancar frá Slóveníu en þetta var fyrsti leikur Kára í undankeppninni á...
bsí
May 10, 20181 min read


Kári keppir í Slóveníu á morgun
Kári Gunnarsson er staddur í Slóveníu þar sem hann tekur þátt í FZ Forza Slovenia International mótinu sem fram fer í Medvode. Mótið er...
bsí
May 9, 20181 min read


Landsliðæfing fyrir yngri hóp föstudaginn 11.maí
Landsliðsæfing hjá yngri hóp í TBR frá klukkan 19:20-21:00 næstkomandi föstudag 11.maí. Æfingin er í höndum Atla Jóhannessonar...
bsí
May 7, 20181 min read


Þing Badmintonsambands Íslands er að baki
Þing Badmintonsambands Íslands fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 2.maí síðastliðinn. Þetta 49.þing fór í alla staði vel fram og...
bsí
May 4, 20181 min read


Þing Badmintonsambandsins er miðvikudaginn 2.maí
Þing Badmintonsambands Íslands verður haldið miðvikudaginn 2.maí n.k í Íþróttamiðstöðinni við Laugardal. Badmintonþingið fer með æðsta...
bsí
Apr 29, 20181 min read


Færslur milli flokka
Færslur á milli flokka verða eftirfarandi fyrir komandi keppnistímabil: Í A-flokk færast: Eva Margit Atladóttir TBR María Rún...
bsí
Apr 29, 20181 min read


Landsliðsæfingar fyrir afreks- og framtíðarhóp 27.-29.apríl
Landsliðsæfingar fyrir afreks- og framtíðarhóp verða dagana 27.-29.apríl Föstudagur - 15:30-17:00 Laugardagur - 09:00-11:00 Sunnudagur -...
bsí
Apr 25, 20181 min read


Kári úr leik á EM
Kári Gunnarsson var nú rétt í þessu að ljúka leik sínum á Evrópumeistaramótinu. Kári lék gegn Nhat Nguyen og þurfti að játa sig sigraðan....
bsí
Apr 24, 20181 min read
bottom of page







