top of page
Search
bsí

Ísland hefur lokið leik á HM U19 í Bandaríkjunum

Íslenska landsliðið skipað keppendum 19 ára og yngri lauk þáttöku á heimsmeistarmóti 19 ára yngri með sigri á Georgíu 5-0. Mótið fór fram Í Spokane á vesturströnd Bandaríkjanna og tóku 40 lönd þátt í mótinu í þetta skiptið.


Ísland lenti í erfiðum riðli þar sem mótherjar voru Bandaríkin, Tæland, Slóvanía og Perú. Leikirnir vour erfiðir en liðið stóð sig vel. Eftir riðlakeppnina spilaði Ísland við Tahití og tapaðist sá leikur 3-2 og lék Ísland því um sæti við Georgíu og vannst sá leikur 5-0. í dag er liðað að taka þátt í menningardegi mótsins og á morgun hefst langt ferðalag heim.



54 views0 comments

Коментарі


bottom of page