top of page
Search
laufey2

Úrslit á Reykjavíkurmóti barna og unglinga´22 Eiríkur Tumi, Lilja Bu og Óðinn þrefaldir sigurverarar

Reyk


javíkurmót barna og unglinga fór fram um helgina í húsum Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur. Voru 79 leikmenn skráðir til leiks en keppt var í flokkum U11-U17/19. Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista badmintonsambandsins.


Eiríkur Tumi Briem og Lilja Bu urðu þrefaldir sigurvegarar á mótinu í U17-U19 flokk og Óðinn Magnússon TBR varð þrefaldur sigurverari í U15.




Hér má finna öll nánari úrslit frá mótinu.


Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein fyrir sig :


Einliðaleikur snáðar U11

  1. Marinó Örn Óskarsson TBS

  2. Anthony Þór Jaramillo ÍA

Einliðaleikur snótir U11

  1. Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH

  2. Pálína Margrét Ómarsdóttir TBS

Einliðaleikur hnokkar U13

  1. Erik Valur Kjartansson BH

  2. Sebastían Amor Óskarsson TBS

Einliðaleikur tátur U13

  1. Sonja Sigurðardóttir TBR

  2. Aylin Pardo Jaramillo TBR

Tvíliðaleikur hnokkar U13

  1. Hákon Kemp BH og Lúðvík Kemp BH

  2. Erik Valur Kjartansson BH og Sebastían Amor Óskarsson TBS

Tvíliðaleikur tátur U13

  1. Aylin Pardo Jaramillo TBR og Sonja Sigurðardóttir TBR

  2. Laufey Lára Haraldsdóttir BH og Matthildur Thea Helgadóttir BH

Tvenndarleikur hnokkar/tátur U13

  1. Brynjar Petersen TBR og Aylin Pardo Jaramillo TBR

  2. Hrafnkell Gunnarsson TBR og Sonja Sigurðardóttir TBR

Einliðaleikur sveinar U15

  1. Óðinn Magnússon TBR

  2. Björn Ágúst Ólafsson BH

Einliðaleikur meyjar U15

  1. Katla Sól Arnarsdóttir BH

  2. Iðunn Jakobsdóttir TBR

Tvíliðaleikur sveinar U15

  1. Eggert Þór Eggertsson TBR og Óðinn Magnússon TBR

  2. Björn Ágúst Ólafsson BH og Úlfur Þórhallsson Hamar

Tvíliðaleikur meyjar U15

  1. Emma Katrín Helgadóttir Tindastól og Katla Sól Arnarsdóttir BH

  2. Eva Ström TBR og Iðunn Jakobsdóttir TBR

Tvenndarleikur sveinar/meyjar U15

  1. Óðinn Magnússon TBR og Iðunn Jakobsdóttir TBR

  2. Rúnar Gauti Kristjánsson BH og Katla Sól Arnarsdóttir BH

Einliðaleikur drengir/piltar U17-U19

  1. Eiríkur Tumi Briem TBR

  2. Eggert Þór Eggertsson TBR

Einliðaleikur telpur/stúlkur U17-U19

  1. Lilja Bu TBR

  2. Elsa María Gautadóttir ÍA

Tvíliðaleikur drengir/piltar U17-U19

  1. Daníel Máni Einarsson TBR og Eiríkur Tumi Briem TBR

  2. Einar Óli Guðbjörnsson TBR og Steinar Petersen TBR

Tvíliðaleikur telpur/stúlkur U17-U19

  1. Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR og Lilja Bu TBR

  2. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS og Lena Rut Gígja BH

Tvenndarleikur drengir/piltar-telpur/stúlkur U17-U19

  1. Eiríkur Tumi Briem TBR og Lilja Bu TBR

  2. Stefán Logi Friðriksson BH og Lena Rut Gígja BH





76 views0 comments

留言


bottom of page