top of page
Search
 • laufey2

Úrslit á Tvíliðaleiksmóti BH, 18 febrúar 2023

Tvíliðaleiksmót BH fór fram í Strandgötu laugardaginn 18.febrúar 2023.


96 keppendur og 48 lið frá 6 félögum voru skráðir til keppni og var 100% mæting.

Keppt var i eftirfarandi flokkum; U13, U15 og U17-U19.


Spilað var í 10 getuskiptum riðlum og fengu sigurvegarar hvers riðils RSL brúsa og gjafabréf í bíó Allir þátttakendur fengu Svala í glaðning að keppni lokinni.


Frábær spilamennska hjá krökkunum sem voru á aldrinum 8-18 ára


Sigurverarar urðu;


Hjá strákunum:


Viktor Axelsen riðillinn (U13);

 1. Brynjar Petersen og Grímur Eliasen TBR

 2. Erik Valur Kjartansson BH og Sebastían Amor Óskarsson TBS

Kento Momota riðillinn (U13 );

 1. Sigurður Elí Vignisson og Vilhjálmur Haukur Leifs Roe Hamar

 2. Christian Hover og Jakob Máni Magneuson TBR

Jonatan Christie riðillinn (U13);

 1. Jörundur Óli Arnarsson og Maron Rafn Bjarkason ÍA

 2. Árni Geir Ármannsson og Þröstur Breki Hlífarsson Hamar


Anders Antonsen riðillinn (U13);

 1. Erling Þór Ingvarsson og Marínó Örn Óskarsson TBS

 2. Andri Viðar Arnarsson og Birgir Viktor Kristinsson ÍA

Anthony Ginting riðillinn (U15);

 1. Björn Ágúst Ólafsson BH og Úlfur Þórhallsson Hamar

 2. Birkir Darri Nökkvason og Dagur Örn Antonsson BH

Lee Zii Jia riðillinn (U17 - U19);

 1. Jón Víðir Heiðarsson og Stefán Steinar Guðlaugsson BH

 2. Einar Óli Guðbjörnsson og Steinar Petersen TBRHjá stelpunum:


Mia Blichfeldt riðillinn (U13);

 1. Arnfríður Óladóttir og Rakel Rós Guðmundsdóttir Hamar

 2. Laufey Lára Haraldsdóttir og Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BHMichelle Li riðillinn (U13);

 1. Hugrún Björk Erlingsdóttir og Íris Björk Hafdal Gunnarsdóttir Hamar

 2. Freydís Sara Sverrisdóttir og Sunna María Ingólfsdóttir UMFA

Line Kjaersfeldt riðillinn (U15);

 1. Birna Sól Björnsdóttir og Sonja Sigurðardóttir TBR

 2. Snædís Sól Ingimundardóttir og Þórdís María Róbertsdóttir BH

Carolina Marin riðillinn (U17-U19);

 1. Iðunn Jakobsdóttir og Lilja Bu TBR

 2. Katla Sól Arnarsdóttir og Lena Rut Gígja BHÖll úrslit frá mótinu má finna hér: https://www.tournamentsoftware.com/sport/winners.aspx...63 views0 comments

Comentarios


bottom of page