Reykjavík International Games (Unglingameistaramót TBR) fór fram um helgina í húsum Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur.
159 leikmenn voru skráðir til leiks í mótið en keppt var í flokkum U13-U19 auk þess að spilað var í einliðaleik í U11. Um 60 færeyskir leikmenn tóku þátt í mótinu að þessu sinni.
Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalistann. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR náði þeim frábæra árangri að verða þrefaldur sigurvegari á mótinu.
Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverjum aldursflokki.
1. Birita Weihe
Með því að smella hér má sjá öll nánari úrslit frá mótinu.
Comments