top of page
Search
 • laufey2

ÚRSLIT VETRARMÓTI UNGLINGA - TBR 2022, 29-30 OKTÓBER.

Vetrarmót unglinga - TBR 2022 fór fram um helgina í TBR húsunum í Reykjavík. Alls voru 140 keppendur skráðir til leiks en keppt var í flokkum U13-U17/U19 í A og B flokk. Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista badmintonsambandsins.

Hér má finna öll nánari úrslit frá mótinu. Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein:

U13: Einliðaleikur hnokkar U13 A flokkur

 1. Grímur Elíasen TBR

 2. Sebastían Amor Óskarsson TBS


Einliðaleikur hnokkar U13 B flokkur

 1. Andri Viðar Arnarsson ÍA

 2. Birgir Viktor Kristinsson ÍA


Einliðaleikur tátur U13 A flokkur

 1. Sonja Sigurðardóttir TBR

 2. Matthildur Thea Helgadóttir BH

Einliðaleikur tátur U13 B flokkur

 1. Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR

 2. Rebekka Rún Magnúsdóttir TBR

Tvíliðaleikur hnokkar U13

 1. Brynjar Petersen og Grímur Eliasen TBR

 2. Erik Valur Kjartansson BH og Sebastían Amor Óskarsson TBS

Tvíliðaleikur tátur U13

 1. Aylin Pardo Jaramillo og Sonja Sigurðardóttir TBR

 2. Júlía Marín Helgadóttir Tindastól og Matthildur Thea Helgadóttir BH


Tvenndarleikur hnokkar/tátur U13

 1. Grímur Elíasen og Sonja Sigurðardóttir TBR

 2. Brynjar Petersen og Aylin Pardo Jaramillo TBR


U15: Einliðaleikur sveinar U15 A flokkur

 1. Óðinn Magnússon TBR

 2. Rúnar Gauti Kristjánsson BH

Einliðaleikur sveinar U15 B flokkur

 1. Faraz Khan TBR

 2. Tómas Ingi Ragnarsson TBS


Einliðaleikur meyjar U15 A flokkur

 1. Katla Sól Arnarsdóttir BH

 2. Iðunn Jakobsdóttir TBR

Einliðaleikur meyjar U15 B flokkur (með U17 - U19, sjá neðar)


Tvíliðaleikur sveinar U15

 1. Eggert Þór Eggertsson og Óðinn Magnússon TBR

 2. Björn Ágúst Ólafsson BH og Úlfur Þórhallsson Hamar


Tvíliðaleikur meyjar U15

 1. Angela Líf Kuforiji og Elín Helga Einarsdóttir BH

 2. Birna Sól Björnsdóttir og Eva Promme TBR


Tvenndarleikur sveinar/meyjar U15

 1. Eggert Þór Eggertsson og Birna Sól Björnsdóttir TBR

 2. Óðinn Magnússon og Iðunn Jakobsdóttir TBR


U17 og U17-U19: Einliðaleikur drengir/piltar U17-U19 A flokkur

 1. Einar Óli Guðbjörnsson TBR

 2. Máni Berg Ellertsson ÍA

Einliðaleikur drengir/piltar U17-U19 B flokkur

 1. Alex Helgi Óskarsson TBS

 2. Hilmar Veigar Ágústsson ÍA

Einliðaleikur telpur/stúlkur U17-U19 A flokkur

 1. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

 2. Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR

Einliðaleikur meyjar/telpur/stúlkur U15-U17-U19 B flokkur

 1. Maja Romanczuk TBR

 2. Hildur Björgvinsdóttir TBR


Tvíliðaleikur drengir/piltar U17-U19

 1. Daníel Máni Einarsson og Eiríkur Tumi Briem TBR

 2. Einar Óli Guðbjörnsson og Steinar Pedersen TBR


Tvíliðaleikur telpur/stúlkur U17-U19

 1. Hrafnhildur Magnúsdóttir og Iðunn Jakobsdóttir TBR

 2. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir og Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir TBS

Tvenndarleikur drengir/piltar-telpur/stúlkur U17-U19

 1. Jón Sverrir Árnason BH og Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

 2. Stefán Logi Friðriksson og Lena Rut Gígja BH
49 views0 comments

Comments


bottom of page