Search
  • bsí

Unglingamót KA er um helgina


Annað mót unglingamótaraðar BSÍ, Unglingamót KA, er haldið um helgina á Akureyri.

Alls taka 87 keppendur þátt frá fimm félögum, BH, KA, Samherjum, TBR og TBS þátt í mótinu. Keppt er í flokkum U11, U13, U15 og U17/U19 í öllum greinum. Leiknir verða 229 leikir á mótinu.

Mótið hefst klukkan 9 á laugardag og lýkur um klukkan 14:30 á sunnudegi. Leikið verður í KA húsinu við Dalsbraut.

Dagskrá mótsins er eftirfarandi:

Laugardagur

U11 og U13 einliðaleikur kl.9-14:40 U15 og U17/U19 einliðaleikur kl. 14:20-18:20 U15 tvenndarleikur kl. 18:00-18:40. Leikið er til úrslit í einliðaleik á laugardegi.

Sunnudagur

Allir flokkar tvíliða- og tvenndarleikur 9:00-14:30.

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.


15 views0 comments

Recent Posts

See All

Áramótaannáll 2020

Við áramót er hefð að líta yfir árið sem er að líða og skoða helstu viðburði og afrek. Þetta ár hefur verið mjög frábrugðið öðrum árum með tilkomu Covid en mótahald auk æfinga hafa legið niðri stóran

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM