Search
  • bsí

Úrslit Jólamóts unglinga


Jólamót unglinga fór fram í TBR í dag, laugardag. Mótið er einliðaleiksmót og er hluti af unglingamótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Sigurvegarar mótsins eru eftirtaldir: Í flokki U13 unnu Eiríkur Tumi Briem TBR í flokki hnokka og Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH í flokki táta. Í flokki U15 unnu Steinþór Emil Svavarsson BH í flokki sveina og Lilja Bu TBR í flokki meyja. Í flokki U17/U19 unnu Eysteinn Högnason TBR og Katrín Vala Einarsdóttir BH.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit á Jólamóti TBR.


83 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e