top of page
Search
  • bsí

TBR / UMFA - Hákarlar Íslandsmeistarar liða í B.deild


Það voru TBR / UMFA - Hákarlar sem urðu Íslandsmeistarar liða í B.deild nú í dag eftir æsispennandi lokaleik.

TBR / UMFA - Hákarlar spiluðu alls 4 viðureignir og unnu þrjár þeirra og gerðu eitt jafntefli.

Í hverri umferð var keppt í eftirfarandi leikjum : 2 einliðaleikir karla

1 einliðaleikur kvenna

2 tvíliðaleikir karla

1 tvíliðaleikur kvenna

2 tvenndarleikir

Lið TBR / UMFA - Hákarlar skipuðu :

Alexander Eðvarðsson

Árni Haraldsson

Egill Þór Magnússon

Geir Sæmundsson

Gunnar Gunnarsson

Gunnar Örn Ingólfsson

Gísli Björn Heimisson

Rúnar Óskarsson

Sigfús B. Sverrisson

Sigurður Ingi Pálsson

Stefán Alfreð Stefánsson

Steinþór Óli Hilmarsson

Sæmundur Sæmundsson

Arndís Úlfhildur Sævarsdóttir

Bjarndís Helga Blöndal

Lydía Kristín Jakopsdóttir

Sunna Karen Ingvarsdóttir

Svanfríður Oddgeirsdóttir

Öll nánari úrslit má nálgast hér .


121 views0 comments
bottom of page