Search
  • bsí

Margrét Jóhannsdóttir er Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna þriðja árið í röð


Margrét Jóhannsdóttir er Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna árið 2018 og er þetta þriðja árið í röð sem hún vinnur þennan titil.

Í úrslitaleiknum spilað hún gegn Sigríði Árnadóttur. Í fyrri lotunni var Margrét með yfirhöndina allan tímann og vann hana 21 - 10. Seinni lotan var mjög jöfn allan tímann en fór svo að Margrét hafði betur 21-17.

Margrét og Sigríður spila síðan saman á eftir í úrslitum í tvíliðaleik kvenna.


54 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e