top of page
Search
  • bsí

Margrét Jóhannsdóttir og Sigríður Árnadóttir eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik kvenna


Margrét Jóhannsdóttir og Sigríður Árnadóttir eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik kvenna árið 2018. Í úrslitum spiluðu þær gegn Erlu Björg Hafsteinsdóttur og Snjólaugu Jóhannsdóttur BH / TBR.

Var leikurinn mjög jafn og spennandi en fór svo að Margrét og Sigríður sigruðu 21 - 19 og 21 - 19.

Er þetta annað árið í röð sem Margrét og Sigríður vinna þennan titil.


69 views0 comments
bottom of page