Search
  • bsí

Kári keppir í aðalkeppninni í Slóveníu í dag


Kári Gunnarsson komst áfram í gegnum undankeppnina í Slóveníu með því að vinna Blagovest Kisyov frá Búlgaríu 21-16 og 21-17 í mjög spennandi leik. Kári átti fyrst að keppa gegn Hin Shun Wong frá Englandi en sá leikur var ekki spilaður þar sem Wong fékk sæti beint í aðalkeppnina eftir að leikmaður þar þurfti að draga sig úr mótinu.

Kári keppir kl 09:35 í aðalkeppninni og mætir þar Phone Pyae Naing frá Myanmar. Naing ,sem stendur í 499.sæti heimslistans, vann sig líkt og Kári inn í aðalkeppnina í gær.


24 views0 comments

Recent Posts

See All

Áramótaannáll 2020

Við áramót er hefð að líta yfir árið sem er að líða og skoða helstu viðburði og afrek. Þetta ár hefur verið mjög frábrugðið öðrum árum með tilkomu Covid en mótahald auk æfinga hafa legið niðri stóran

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM