top of page
Search
bsí

Reykjavíkurmót unglinga fór fram í gær


Reykjavíkurmót unglinga var haldið í TBR um helgina. Mótið er hluti af unglingamótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista.

Tveir leikmenn urðu þrefaldir Reykjavíkurmeistarar í ár, í flokku U17, Gústav Nilsson TBR og Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR.

Gústav Nilsson og Júlíana Karítas Jóhannsdóttir. (mynd frá Íslandsmóti unglinga 2018)

Fjórir leikmenn urðu tvöfaldir Reykjavíkurmeistarar. Þau eru Máni Berg Ellertsson ÍA, Lilja Bu TBR, Halla María Gústafsdóttir BH, Einar Sverrisson TBR.

Hér má sjá alla sigurvegara og þá sem lentu í öðru sæti í hverjum flokk.

Einliðaleikur Hnokkar U13

1. Máni Berg Ellertsson [1/4]

2. Ari Páll Egilsson

Einliðaleikur Sveinar U15

1. Guðmundur Adam Gígja [1/4]

2. Stefán Steinar Guðlaugsson [2/4]

Einliðaleikur Drengir U17

1. Gústav Nilsson

2. Steinþór Emil Svavarsson

Einliðaleikur Piltar U19

1. Eysteinn Högnason [3/3]

2. Davíð Örn Harðarson

Einliðaleikur Tátur U13

1. Sóley Birta Grímsdóttir [1/2]

2. Emma Katrín Helgadóttir [2/2]

Einliðaleikur Meyjar U15

1. Lilja Bu [1/2]

2. Margrét Guangbing Hu

Einliðaleikur Telpur U17

1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir [3/4]

2. Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir [4/4]

Einliðaleikur Stúlkur U19

1. Halla María Gústafsdóttir [1/2]

2. Ingibjörg Rósa Jónsdóttir

Tvíliðaleikur Hnokkar U13

1. Arnór Valur Ágústsson [1/1] Máni Berg Ellertsson

2. Elías Dagur Hilmarsson Funi Hrafn Eliasen

Tvíliðaleikur Sveinar U15

1 Daníel Máni Einarsson Eiríkur Tumi Briem

2. Ari Páll Egilsson Stefán Geir Hermannsson

Tvíliðaleikur Drengir U17

1. Gústav Nilsson Stefán Árni Arnarsson

2. Sigurður Patrik Fjalarsson [1/1] Tómas Sigurðarson

Tvíliðaleikur Piltar U19

1. Andri Broddason [2/2] Einar Sverrisson

2. Bjarni Þór Sverrisson [1/2] Eysteinn Högnason

Tvíliðaleikur Tátur U13

1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir [1/2] Katla Sól Arnarsdóttir

2. Birgitta Ragnasdóttir Emma Katrín Helgadóttir

Tvíliðaleikur Telpur U17

1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir [2/2] Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir

2. Karen Guðmundsdóttir Sara Bergdís Albertsdóttir

Tvíliðaleikur Stúlkur U19

1. Halla María Gústafsdóttir [1/2] Una Hrund Örvar

2. Ingibjörg Rósa Jónsdóttir María Rún Ellertsdóttir

Tvenndaleikur Hnokkar/Tátur U13

1. Ari Páll Egilsson Emma Katrín Helgadóttir

2. Funi Hrafn Eliasen Birgitta Ragnasdóttir

Tvenndaleikur Sveinar/Meyjar U15

1. Einar Óli Guðbjörnsson [1/2] Lilja Bu

2. Máni Berg Ellertsson [2/2] Halla Stella Sveinbjörnsdóttir

Tvenndaleikur Drengir/Telpur U17

1. Gústav Nilsson Júlíana Karitas Jóhannsdóttir

2. Stefán Árni Arnarsson Anna Alexandra Petersen

Tvenndaleikur Piltar/Stúlkur U19

1. Einar Sverrisson [1/2] Þórunn Eylands

2. Eysteinn Högnason Una Hrund Örvar

Öll nánari úrslit má sjá með því að smella hér.


111 views0 comments
bottom of page