top of page
Search
  • bsí

Kári keppti í Tyrklandi


Kári Gunnarsson tók þátt í alþjóðlega mótinu Turkey International 2018 en mótið er hluti af International Series mótaröðinni og gefur stig á heimslistann í badmintoni.

Kári mætti Rússanum Georgji Karpov í 32 manna úrslitum og fór svo að Georgji vann leikinn eftir oddalotu 16 - 21 , 21 - 13 og 19 - 21. Georgji er í 308. sæti heimslistans en Kári er í 164.sæti listans og því voru þetta óvænt úrslit.

Öll nánari úrslit frá mótinu má finna með því að smella hér.


38 views0 comments
bottom of page