Search
  • bsí

Kári keppti í Tyrklandi


Kári Gunnarsson tók þátt í alþjóðlega mótinu Turkey International 2018 en mótið er hluti af International Series mótaröðinni og gefur stig á heimslistann í badmintoni.

Kári mætti Rússanum Georgji Karpov í 32 manna úrslitum og fór svo að Georgji vann leikinn eftir oddalotu 16 - 21 , 21 - 13 og 19 - 21. Georgji er í 308. sæti heimslistans en Kári er í 164.sæti listans og því voru þetta óvænt úrslit.

Öll nánari úrslit frá mótinu má finna með því að smella hér.


37 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e