Search
  • bsí

TBR Undirhundar eru Íslandsmeistarar liða í Meistaradeild


TBR - Undirhundar eru Íslandsmeistarar félagsliða 2019 í Meistaraflokki og mun því Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur keppa fyrir hönd Íslands í Evrópukeppni félagsliða sem fram mun fara í Lúxemborg í júlí í sumar.

Í meistaradeild kepptu 5 lið í einum riðli þar sem öll lið spiluðu gegn hvert öðru. TBR Undirhundar unnu 3 leiki og gerðu eitt jafntefli.

Í hverri viðureign voru samtals 8 leikir sem skiptust þannig

3 einliðaleikir karla 1 einliðaleikur kvenna 2 tvíliðaleikir karla 1 tvíliðaleikur kvenna 1 tvenndarleikur Lið TBR – Undirhunda skipuðu :

Júlíana Karítas Jóhannsdóttir

Þórunn Eylands Harðardóttir

Eysteinn Högnason

Ívar Oddsson

Jónas Baldursson

Kristófer Darri Finnsson

Badmintonsamband Íslands óskar þeim innilega til hamingju með sigurinn.

Smellið hér til að sjá nánari úrslit


182 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e