Search
  • bsí

Kristófer og Davíð Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla


Kristófer Darri Finnsson, TBR, og Davíð Bjarni Björnsson, TBR eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla. Þetta er í annað sinn sem þeir landa Íslandsmeistaratitlinum í tvíliðaleik en síðast unnu þeir árið 2017. Þeir mættu í úrslitum sigurvegurunum frá því í fyrra, Daníel Jóhannessyni og Jónasi Baldurssyni úr TBR. Kristófer og Davíð sigruðu í tveimur lotum 21-19 og 21-19.

Nánari úrslit Meistaramóts Íslands í badminton má finna á tournamentsoftware.com.

Kristófer Darri Finnsson og Davíð Bjarni Björnsson


78 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e