top of page
Search

Úrslit frá Vetrarmóti unglinga

  • bsí
  • Oct 21, 2019
  • 2 min read

Vetrarmót unglinga fór fram í húsum TBR dagana 19-20.október. Voru 122 leikmenn skráðir til leiks en keppt var í flokkum U13-U19 í öllum greinum. Einnig var leikið í B.flokki í einliðaleik.

Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista þess.

Arnar Freyr Fannarsson ÍA, Eiríkur Tumi Bríem TBR, Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR urðu þrefaldir sigurvegarar á mótinu.

Arnar Freyr Fannarsson ÍA t.v

Eiríkur Tumi Bríem TBR t.v

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR t.v

Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein fyrir sig.

U13 A - Einliðaleikur Hnokkar

1. Arnar Freyr Fannarsson ÍA

2. Arnór Valur Ágústsson ÍA

U13 B - Einliðaleikur Hnokkar

1. Brynjar Petersen TBR

2. Gunnar Egill Guðlaugsson BH

U13 A - Einliðaleikur Tátur

1. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

2. Snædís Sól Ingimundardóttir BH

U13 B - Einliðaleikur Tátur

1. Harpa Huazi Tómasdóttir Hamar

2. Gréta Theresa Traustadóttir TBR

U13 - Tvíliðaleikur Hnokkar

1. Arnar Freyr Fannarsson ÍA Arnór Valur Ágústsso ÍA

2. Brynjar Petersen TBR Óðinn Magnússon TBR

U13 - Tvíliðaleikur Tátur

1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH Katla Sól Arnarsdóttir BH

2. Emma Katrín Helgadóttir TBR Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR

U13 - Tvenndarleikur Hnokkar og Tátur

1. Arnar Freyr Fannarsson ÍA Sóley Birta Grímsdóttir ÍA

2. Rúnar Gauti Kristjánsson BH Katla Sól Arnarsdóttir BH

U15 A - Einliðaleikur Sveinar

1. Eiríkur Tumi Briem TBR

2. Einar Óli Guðbjörnsson TBR

U15 B - Einliðaleikur Sveinar

1. Jón Víðir Heiðarsson BH

2. Brynjar Gauti Pálsson BH

U15 - Tvíliðaleikur Sveinar

1. Daníel Máni Einarsson TBR Eiríkur Tumi Briem TBR

2. Einar Óli Guðbjörnsson TBR Máni Berg Ellertsson ÍA

U15 - Tvenndarleikur Sveinar og Meyjar

1. Eiríkur Tumi Briem TBR Sigurbjörg Árnadóttir TBR

2. Einar Óli Guðbjörnsson TBR Lilja Bu TBR

U17 A - Einliðaleikur Drengir

1. Valþór Viggó Magnússon BH

2. Freyr Víkingur Einarsson BH

U17 B - Einliðaleikur Drengir

1. Emil Lorange Ákason BH

2. Heimir Yngvi Eiríksson BH

U17 A - Einliðaleikur Telpur

1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

2. Lilja Bu TBR

U17 - Tvíliðaleikur Drengir

1. Stefán Steinar Guðlaugsson BH Valþór Viggó Magnússon BH

2. Guðmundur Adam Gígja BH Jón Sverrir Árnason BH

U17 - Tvíliðaleikur Telpur

1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

2. Lilja Berglind Harðardóttir BH Rakel Rut Kristjánsdóttir BH

U17 - Tvenndarleikur Drengir og Telpur

1. Guðmundur Adam Gígja BH Lilja Berglind Harðardóttir BH

2. Freyr Víkingur Einarsson BH Karen Guðmundsdóttir BH

U19 A - Einliðaleikur Piltar

1. Andri Broddason TBR

2. Davíð Örn Harðarson TBR

U19 - Tvíliðaleikur Piltar

1. Brynjar Már Ellertsson ÍA Davíð Örn Harðarson TBR

2. Gústav Nilsson TBR Stefán Árni Arnarsson TBR

U19 - Tvenndarleikur

1. Gústav Nilsson TBR Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

2. Stefán Árni Arnarsson TBR Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

Smellið hér til að sjá öll nánari úrslit frá mótinu.


 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page