top of page
Search
bsí

Davíð og Kristófer hafa lokið keppni á Evrópuleikum í badminton

Davíð Bjarni og Kristófer Darri spiluðu í gær síðsta leik sinn í riðlakeppni á Evrópuleikum í badminton þar sem þeir lutu í lægra haldi fyrir Torjus Flaatten og Vegard Rikheim frá Noregi, en þeir eru í 73. sæti á heimslista alþjóða badmintonsambandsins. Leikurinn var hin mesta skemmtun og stóðu Davíð og Kristófer sig vel og unnu fyrstu lotu leiksins 21-19 en liðin skiptust á að vera með forustu. Seinni lota var mjög jöfn en endaði með sigri Norðmanna 14-21 og 13-21.


Þar með líkur þáttöku Davíðs og Kristófers á Evrópuleikunum og einnig annars íþróttafólks frá Íslandi.




Í dag hefjast 16 liða úrslit


Upplýsingar um mótið má finna hér: https://www.tournamentsoftware.com/.../687757a3-ad4e-4bea....


Hægt er að horfa á leikina í beinni á stöð leikanna hér https://europeangames.tv/sports/badminton


49 views0 comments

Recent Posts

See All

header.all-comments


bottom of page