TBR og ÍA kepptu í B riðli, í 2. deild í gær, í TBR húsum í Reykjavík. Úrslitin urðu þau að TBR vann leikinn 7 - 0.
Úrslitin urðu eftirfarandi;
Einliðaleikur karla nr.1:
Daníel Máni Einarsson TBR vs Snorra Kristleifssyni ÍA; 21/11, 21/8.
Einliðaleikur karla nr.2:
Einar Óli Guðbjörnsson TBR vs Sigurði Harðarsyni ÍA; 21/7, 21/14.
Einliðaleikur kvenna:
Iðunn Jakobsdóttir TBR vs Karitas Jónsdóttir ÍA; 21/16, 21/9.
Tvíliðaleikur karla nr.1:
Einar Óli Guðbjörnsson og Funi Hrafn Eliasen TBR vs Daníel Heimissyni og Sigurði Harðarsyni ÍA; 17/21, 21/8, 21/15.
Tvíliðaleikur karla nr.2:
Daníel Máni Einarsson og Eggert Þór Eggertsson TBR vs Birki Guðmundssyni og Snorra Kristleifssyni ÍA; 21/8, 21/16.
Tvíliðaleikur kvenna:
Hrafnhildur Magnúsdóttir og Iðunn Jakobsdóttir TBR fengu leikinn gefins; 21/0, 21/0.
Tvenndarleikur:
Eggert Þór Eggertsson og Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR vs Daníel Heimissyni og Karitas Evu Jónsdóttur ÍA; 16/21, 24/22, 23/21.
Allar upplýsingar um Deildakeppni BSÍ má finna á heimasíðu félagsins og á tournament software.com
Comments