DEILDAKEPPNI BSÍ´23-24. ÚRLSIT Í 1.DEILD
- laufey2
- Mar 1, 2024
- 1 min read
Í kvöld, föstudaginn 1. mars 2024, fór fram síðasta viðureignin í þriðju umferð 1. deildar, í Deildakeppni BSÍ 2023 - 2024. Leikurinn fór fram í TBR húsinu, Reykjavík.
Úrslit urðu þau að TBR - KR Sleggjur unnu UMFA - BH = 4 - 3 í hörkuleik.



Comentarios