Í gær föstudaginn 12. janúar 2024 hélt Badmintonfélag Hafnafjarðar deildakeppnisdag í íþróttahúsinu við Strandgötu, í Hafnafirði. Önnur umferð var leikin, bæði í 1. og 2. deild. Frábær stemming var í húsinu og mikið um spennandi og skemmtilega leiki.
Þrjár viðureignir fóru fram í 1. deild og urðu úrslitin eftirfarandi:
TBR-KR Sleggjur vs BH-S; 1 - 6
UMFA-BH vs ÍA; 3 - 4
og
BH - K vs TBR-Unglingar; 3 - 4
Úrslit einstakra leikja og upplýsingar um næstu leiki má finna á Tournament software og á facebook síðu BH
Comments