top of page
Search
  • bsí

Elsa og Drífa HEIMSMEISTARAR...
Elsa Nielsen og Drífa Harðardóttir urðu í dag heimsmeistarar í tvíliðaleik kvenna á Heimsmeistaramóti Senior í Huelva á Spáni í dag. Þær sigruðu par frá Kóreu í úrslitum og 23-21 og 21-8 í flokki 40-44 ára.


Fyrr í dag varð Drífa einnig heimsmeistari í tvenndarleik í sama flokki með Jesper Thomsen frá Danmörku en þau sigruður par frá Englandi 21-19 og 21-10.


Broddi Kristjánsson lenti í þriðja sæti í einliðleik í flokk 60-65 ára þannig að tvö gull og eitt brons er afrakstur íslenska hópsins á heimsmeistaramótinu árið 2021.


Innilega til Hamingju Elsa, Drífa og Broddi...245 views0 comments

Comments


bottom of page