Góð mæting í Ljúflingamót TBR, sem fram fór laugardaginn 10. desember 2022
- laufey2
- Dec 13, 2022
- 1 min read
TBR hélt sitt árlega Ljúflingamót laugardaginn s.l. og var mjög góð mæting, alls 70 keppendur.
Mótið var fyrir U9 og U11 ára börn, þar sem strákar og stelpur kepptu í sama flokki, í einliðaleik.



Comments