top of page
Search

Gústav og Lilja unnu Einliðaleiksmót TBR 2024

  • laufey2
  • Sep 11, 2024
  • 1 min read

Updated: Sep 13, 2024

Fyrsta fullorðinsmót stjörnumótaraðar BSÍ 2024 - 2025, Einliðaleiksmót TBR 2024, var haldið föstudaginn 6.september s.l.. Eingöngu var keppt í einliðaleik í Úrvalsdeild.


16 keppendur voru í karlaflokki og þar stóð Gústav Nilsson TBR uppi sem sigurvegari mótsins eftir að hafa unnið Daníel Jóhannesson TBR í úrstlitum.


Í einliðaleik kvenna voru aðeins þrír keppendur skráðir til leiks og var þar keppt í einum riðli. Þar varð Lilja Bu TBR í fyrsta sæti og Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir BH í öðru sæti.


Hægt er að sjá öll nánari úrslit frá mótinu með því að smella hér.










 
 
 

Comentarios


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page