top of page
Search
bsí

Kári hefur leik í dag


Kári Gunnarsson hefur leik á Evrópumeistaramóti einstaklinga nú í dag. Mun hann mæta Christian Kirchmayr frá Sviss og fer leikurinn þeirra fram á velli 1 og er sá þriðji í röðinni á þeim velli í dag. Mætti því áætla að leikurinn hefjist um kl 10:00 en það ræðst þó á því hve langir leikirnir tveir eru sem eru á undan.


Það má horfa á beina útsendingu frá öllum leikjum inn á http://www.badmintoneurope.tv/


Allar nánari upplýsingar um mótið má finna hér.

67 views0 comments

Comments


bottom of page