top of page
Search
  • laufey2

Meistaramót Íslands 2024, 26 apríl - Dagur 2

Meistaramót Íslands 2024 heldur áfram í dag kl. 16:00 og er áætlað að leika til 21:00. Mótið fer fram í íþróttahúsinu við Strandgötu, í Hafnafirði.


Leikið verður fram í úrslit í öllum deildum og greinum.


Á morgun, laugardaginn 27 apríl fara svo fram úrslit;

  • kl. 09:00 - Úrslit í 1. og 2. deild

  • kl. 1300 - Úrslit í Úrvalsdeild


Laugardaginn 27. apríl kl. 12:30 verða verðlaun veitt fyrir Deildakeppni

BSÍ 2023 - 2024, fyrir 1 og 2 sæti í öllum deildum.


Hægt er að sjá alla leiki og úrslit á Tournament software

Einnig eru upplýsingar um mótið og myndir á facebooksíðum Badmintonsambands Íslands og Badmintonfélags Hafnafjarðar


Bein útsending verður alla helgina á Youtube rás Badmintonsambands Íslands - Badminton Iceland;128 views0 comments

Comments


bottom of page