top of page
Search
  • laufey2

MINNUM Á ÍSLANDSMÓT ÖLDUNGA 2022, 26 NÓV.

Íslandsmót öldunga 2022 verður haldið laugardaginn 26. nóvember hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.

Keppni hefst kl. 9:00 og er áætlað að mótinu ljúki um 17:30.


Keppt verður í eftirfarandi flokkum;

Einliðaleik karla 35 - 44

Einliðaleik karla 55 - 64 B

Einliðaleik kvenna 35 - 44 B

Tvíliðaleik karla 35 - 44 A

Tvíliðaleik karla 35 - 44 B

Tvíliðaleik karla 55 - 64

Tvíliðaleik kvenna 35 - 44 B

Tvenndarleik 35 -44 A

Tvenndarleik 35 - 44 B

Þátttökugjöld eru 4.000 krónur í einliðaleik og 3.000 krónur fyrir hvern keppanda í tvíliða- og tvenndarleik.


Yfirdómari Íslandsmóts öldunga er Laufey Sigurðardóttir.


Hvetjum alla til að koma og horfa á mótið.


72 views0 comments

Comments


bottom of page