top of page
Search
  • laufey2

Minnum á MEISTARAMÓT ÍSLANDS 2024, 25-27.apríl.

Meistaramót Íslands 2024, fer fram 25. - 27. apríl n.k. í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnafirði.

Mótið er haldið í samvinnu Badmintonsambands Íslands og Badmintonfélags Hafnarfjarðar.


Alls eru 133 keppendur skráðir til leiks, frá 8 félögum og spilaðir verða 150 leikir.


Dagskrá mótsins er eftirfarandi:


Fimmtudagur 25. apríl (Sumardagurinn fyrsti): Leikið frá 09:00 - 18:00.


Föstudagur 26. apríl: Leikið frá 16:00 - 21:00.


Laugardagur 27. apríl - Úrslitadagur:


09:00 - 12:00 úrslit í 1.deild og 2.deild.


13:00 úrslit hefjast í Úrvalsdeild.


Allar upplýsingar um leiki, tímasetningar og úrslit er á Tournament software  en einnig eru upplýsingar og myndir á facebook síðu BSÍ og facebook síðu BH.


Vonumst til að sjá sem flesta koma og fylgjast með besta badmintonfólki landsins.


111 views0 comments

Comentarios


bottom of page