Search
  • bsí

Reglur fyrir Meistaramót Íslands 2020
Stjórn Badmintonsambands Íslands og mótsstjórn Meistaramóts Íslands 2020 hafa gefið út reglur er snúa að framkvæmd Meistaramóts Íslands þetta árið vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem nú eru í þjóðfélaginu.Reglur_fyrir_MÍ
.pdf
PDF • 207KB

Mikilvægt er að allir þeir sem koma í Íþróttahúsið í Strandötu á meðan mótinu stendur kynni sér þessar reglur vel og fari eftir þeim.


Sýnt verður beint frá öllum völlum á meðan mótinu stendur á youtube rás sambandins sem má finna hér og því tilvalið fyrir þá sem ekki vilja koma á keppnisstað að fylgjast með mótinu heima við.122 views0 comments

Recent Posts

See All

Kári hefur leik í dag

Kári Gunnarsson hefur leik á Evrópumeistaramóti einstaklinga nú í dag. Mun hann mæta Christian Kirchmayr frá Sviss og fer leikurinn þeirra fram á velli 1 og er sá þriðji í röðinni á þeim velli í dag.

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM