top of page
Search
  • bsí

Reykjavík International Games 2021 hefst á morgun (Unglingameistaramót TBR)

Reykjavík International Games 2021 - Unglingameistaramót TBR fer fram um helgina í TBR, Gnoðarvogi 1. Mótið hefst á morgun kl 10:00. Mótið er hluti af Domino's Tríó mótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

132 leikmenn eru skráðir í mótið og er keppt í flokkum U13 - U19. Keppt er í A og B flokkum í einliðaleik en í tvíliða- og tvenndarleik er keppt í A flokkum.


Engir áhorfendur eru leyfðir á mótinu.

Með því að smella hér má finna niðurröðun mótsins auk tímasetningu einstakra leikja


116 views0 comments

留言


bottom of page