top of page
Search
  • bsí

TBR eru Íslandsmeistarar liða í Meistaradeild

Tennis- og Badmintonfélag Reykjavíkur (TBR) eru Íslandsmeistarar félagsliða 2021 í Meistaradeild og munu því keppa fyrir hönd Íslands í Evrópukeppni félagsliða sem fram mun fara í Póllandi 21. - 25. júní í sumar.

TBR vann Badmintonfélag Hafnarfjarðar (BH) í hreinum úrslitaleik 7-1.


Efri röð f.v : Júlíana, Kristófer, Þórunn, Davíð, Daníel, Eiður og Árni. Fremri röð f.v : Karolina , Sigríður, Róbert og Jónas.Lið TBR skipuðu :

Júlíana Karítas Jóhannsdóttir

Karolina Prus

Sigríður Árnadóttir

Þórunn Eylands

Daníel Jóhannesson

Davíð Bjarni Björnsson

Eiður Ísak Broddason

Jónas Baldursson

Kristófer Darri Finnsson

Róbert Þór Henn


Í viðureigninni voru samtals 8 leikir og voru úrslitin eftirfarandi : 1. Einliðaleikur karla

Daníel Jóhannesson TBR - Róbert Ingi Huldarsson BH 22-20 og 21-16


2. Einliðaleikur karla

Eiður Ísak Broddason TBR - Gabríel Ingi Helgason BH 11-21, 21-11 og 21-15


3. Einliðaleikur karla

Róbert Þór Henn TBR - Davíð Phuong BH 21-12 og 21-10

1. Einliðaleikur kvenna

Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR - Gerda Voitechovskaja BH 11-21 og 13-21

1. Tvíliðaleikur karla

Davíð Bjarni Björnsson / Kristófer Darri Finnsson TBR - Davíð Phuong / Róbert Ingi Huldarsson BH 21-11 og 21-12


2. Tvíliðaleikur karla

Daníel Jóhannesson / Jónas Baldursson TBR - Gabríel Ingi Helgason / Sigurður Eðvarð Ólafsson BH 21-18 og 21-12 1. Tvíliðaleikur kvenna

Karolina Prus / Sigríður Árnadóttir TBR - Gerda Voitechovskaja / Margrét Finnbogadóttir BH 21-16 og 21-13 1. Tvenndarleikur

Kristófer Darri Finnsson / Þórunn Eylands TBR - Sigurður Eðvarð Ólafsson / Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH 21-15 og 21-16

Badmintonsamband Íslands óskar þeim innilega til hamingju með sigurinn.Lið BH í 2.sæti


Smellið hér til þess að sjá úrslitin frá Meistaradeildinni.


269 views0 comments

Comments


bottom of page