top of page
Search
bsí

Tillögur - samráðsfundur




Vinnuhópur á vegum BSÍ hefur verið að gera tillögu að nýju fyrirkomulagi er varðar mótafyrirkomulag, styrkleikalista og flokkum. Hefur hópurinn borið þessar tillögur undir rýnihópa og hefur sú vinna komið mjög vel út.

Óskum við eftir því að forsvarsmenn félaga, leikmenn, þjálfarar og aðrir skoði meðfylgjandi vinnuskjal vel. Ljóst er að margar spurningar geta vaknað en breytingarnar sem hópurinn leggur til eru talsverðar en mjög áhugaverðar.

BSÍ mun halda samráðsfund fljótlega eftir verslunarmannahelgina (verður auglýstur síðar) þar sem öllum stendur til boða að koma og munu forsvarsmenn hópsins þar fara yfir þessa tillögu ítarlega og verður þar hægt að spyrja spurninga og gera athugasemdir.

Eftir samráðsfundinn mun síðan stjórn BSÍ fjalla um málið og taka afstöðu til tillögunnar


Tillögu vinnuhópsins má finna hér.


165 views0 comments

Recent Posts

See All

Opmerkingen


bottom of page