![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|
NÝJUSTU FRÉTTIR
BADMINTON ER FYRIR ALLA

RSL Iceland International 2022 - aflýst
7. janúar 2022
Badmintonsamband Íslands þykir leitt að tilkynna að RSL Iceland International 2022 hefur verið aflýst. Allt stefndi í skemmtilegt mót þar sem 175 erlendir keppendur og yfir 40 íslenskir keppendur myndu etja kappi ásamt þáttöku 60 manna starfsliði. Einmitt vegna þessa fjölda varð verkefnið enn flóknara í umsvifum.
Margt hefur verið að trufla undirbúning mótsins og þá sérstaklega flækjustig vegna sóttvarna og ráðstafana vegna þeirra.
Undanþágubeiðni um fjöldatakmörkun í salnum hefði ekki verið tekin fyrir fyrr en eftir 12.janúar þegar ný reglugerð tekur gildi, en þá erum við komin innann þeirra marka að þurfa að greiða bætur til keppenda vegna kostnaðar við þeirra tilhögun í kringum mótið.
Vegna þessa þátta, hefur stjórn Badmintonsamnds Íslands, ákveðið að aflýsa mótinu.
Með kveðju
Fyrir hönd stjórnar Badmintonsamband Íslands
Kristján Daníelsson, formaður
veturinn 2020-2021
Landsliðsæfingar
Æfingabúðir landsliða verða haldnar um það bil 1 sinn í mánuði.
Dagsetningar æfingabúða veturinn 2020-2021 eru eftirtaldar:
18. - 20. september (Hamarshöllin)
15. - 17. janúar - Afrekshópur og Úrvalshópur U15-U19. Mælingar fara einnig fram ( Íþróttahúsið við Strandgötu BH)
27. - 28. mars - Landsliðshópur U11-U15 og Landsliðshópur U17-U19. (Íþróttahúsið við Vesturgötu, Akranes)

Badmintonsamband Íslands / Badminton Iceland
Address:
Engjavegi 6, 104 Reykjavík, Iceland
tel: + 354 514 4045 mobile: + 354 897 4184
bsi@badminton.is
www.badminton.is
kt. 430169-4919
