top of page
Search


Reglur fyrir Meistaramót Íslands 2020
Stjórn Badmintonsambands Íslands og mótsstjórn Meistaramóts Íslands 2020 hafa gefið út reglur er snúa að framkvæmd Meistaramóts Íslands...
bsí
Sep 10, 20201 min read
129 views
0 comments


Áhorfendur leyfðir á Meistaramóti Íslands
Stjórn Badmintonsambands Íslands ákvað á fundi sínum í dag að leyfa áhorfendur á Meistaramóti Íslands sem fram fer dagana 11. - 13....
bsí
Sep 8, 20201 min read
134 views
0 comments


Reglur BSÍ vegna Covid-19 uppfærðar
Núna í dag mánudaginn 31.ágúst hafa sóttvarnaryfirvöld og ÍSÍ samþykkt sóttvarnarreglur Badmintonsambands Íslands sem hafa verið...
bsí
Aug 31, 20201 min read
105 views
0 comments


Daníel Jóhannesson og Lilja Bu unnu Einliðaleiksmót TBR 2020
Einliðaleiksmót TBR 2020 var haldið föstudaginn 28.ágúst þar sem eingöngu var keppt í einliðaleik í Meistaraflokki. Fresta þurfti...
bsí
Aug 31, 20201 min read
52 views
0 comments


Þing Badmintonsambands Íslands er að baki
Þing Badmintonsambands Íslands fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í gær, 26 ágúst 2020. Þetta 50.þing fór í alla staði vel fram og...
bsí
Aug 27, 20201 min read
50 views
0 comments


Helgi Jóhannesson nýr landsliðsþjálfari
Helgi Jóhannesson hefur verið ráðinn landsliðþjálfari Íslands í badminton. Hann tekur við starfinu af Tinnu Helgadóttur og mun Helgi...
bsí
Aug 25, 20201 min read
500 views
0 comments


Reglur BSÍ vegna Covid-19
Núna í dag miðvikudaginn 19.ágúst hafa sóttvarnaryfirvöld og ÍSÍ samþykkt sóttvarnarreglur Badmintonsambands Íslands. Reglurnar eru nú...
bsí
Aug 19, 20201 min read
311 views
0 comments
Badmintondeild Þórs leitar eftir þjálfara
Badmintondeild Þórs leitar eftir þjálfara í vetur. Um er að ræða tvær æfingar í viku sem og þjálfun á nokkrum mótum. Á síðasta tímabili...
bsí
Aug 13, 20201 min read
51 views
0 comments


Opinn rafrænn fundur um tillögu að nýju mótafyrirkomulagi
Badmintonsamband Íslands mun halda opinn fund mánudaginn 10.ágúst kl 20:30 sem mun fara fram með rafrænum hætti í gegnum Zoom forritið. Á...
bsí
Aug 7, 20201 min read
209 views
0 comments


Badmintonsamband Íslands auglýsir eftir einstaklingi / um til stjórnarsetu hjá sambandinu
Badmintonsamband Íslands auglýsir eftir einstaklingi / um til stjórnarsetu hjá sambandinu. 9.gr laga Badmintonsambands Íslands : "Þeir...
bsí
Aug 6, 20201 min read
112 views
0 comments


Badmintondeild Aftureldingar auglýsir stöðu þjálfara fyrir U9 hóp, lausa til umsóknar
Badmintondeild Aftureldingar auglýsir stöðu þjálfara fyrir U9 hóp, lausa til umsóknar. Við leitum að metnaðarfullum þjálfara sem er...
bsí
Jul 31, 20201 min read
57 views
0 comments


Tillögur - samráðsfundur
Vinnuhópur á vegum BSÍ hefur verið að gera tillögu að nýju fyrirkomulagi er varðar mótafyrirkomulag, styrkleikalista og flokkum. Hefur...
bsí
Jul 28, 20201 min read
165 views
0 comments


Ísland mætir Frakklandi og Ítalíu
Í dag var dregið í forkeppni Evrópumeistaramóts landsliða sem fram fer dagana 9. - 12. desember. Ísland drógst í riðil 5 en riðill 5...
bsí
Jul 7, 20201 min read
87 views
0 comments


Dregið í forkeppni Evrópumeistaramóts landsliða 7.júlí
Mynd af kvennalandsliði Íslands sem tók þátt í Evrópumeistaramóti kvennalandsliða í febrúar fyrr á þessu ári Forkeppni Evrópumeistaramóts...
bsí
Jul 3, 20201 min read
77 views
0 comments


Badmintonfjör í Hrísey
23. - 27. júní var haldið badmintonnámskeið í Hrísey. Harpa Hua Zi Tómasdóttir iðkandi hjá Hamri í Hveragerði dvelur í Hrísey meira og...
bsí
Jul 1, 20201 min read
123 views
0 comments


Sumarfjarnám - Þjálfaramenntun ÍSÍ
Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið...
bsí
Jun 22, 20201 min read
36 views
0 comments


Samkomulag um niðurstöðu á úrslitum í Meistaraflokki í Deildakeppni BSÍ 2020
Þann 11. mars sl. barst Íþróttadómstól ÍSÍ kæra frá Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur. Kærði er Badmintonfélag Hafnarfjarðar. Í...
bsí
May 25, 20202 min read
391 views
0 comments


Domino's er nýr styrktaraðili Badmintonsambands Íslands
Samstarfssamningur Badmintonsambands Íslands og Domino‘s var undirritaður í síðustu viku en það voru þau Kjartan Ágúst Valsson...
bsí
May 4, 20201 min read
67 views
0 comments


Meistaramót Íslands 2020 og Íslandsmót unglinga 2020 fara fram í september
Ákveðið hefur verið í samráði við aðildarfélögin að Meistaramót Íslands 2020 verði haldið 11. - 13. september og Íslandsmót unglinga 2020...
bsí
Apr 28, 20201 min read
323 views
0 comments


Mjólkursamsalan framlengir samstarfssamning sinn við Badmintonsamband Íslands
Badmintonsamband Íslands og Mjólkursamsalan hafa gert áframhaldandi samstarfssamning sín á milli og gildir hann til maí 2021. Með...
bsí
Apr 20, 20201 min read
62 views
0 comments
bottom of page