top of page
Search

Íslandsmót unglinga 2025 hafið í TBR

  • bsí
  • Apr 5
  • 1 min read

Íslandsmót unglinga í badminton 2025 fer fram í TBR húsunum um helgina.  Mótið er mjög stórt, alls 223 keppendur. Í U13 - U19 eru alls 161 keppandi og 284 leikir. Í U11 eru 64 keppendur. Keppni hófst kl.17:30 í gær föstudag og stendur alla helgina.


Dagskrá helgarinnar er eftirfarandi í U13-U19:

Föstudaginn 4. apríl hófst keppni kl. 17:30.

Laugardeginum 5. apríl heldur keppnin svo áfram frá kl. 09:00

Sunnudaginn 6. apríl hefjast undanúrslit kl. 09:00 og Úrslit kl. 12:30.


Dagskrá fyrir U11 er eftirfarandi laugardaginn 05. apríl:

Stelpur kl.15:00-16:00 - TBR salurinn uppi

Strákar kl.16:30-18:00 - TBR salurinn niðri


Niðurröðun og tímasetningar fyrir U13-U19 má finna hér


Keppendur þurfa að mæta í hús 30 mín fyrir áætlaðan leiktíma til að hita upp og gera sig klár fyrir keppni.

Veitingasala er í gangi og á vegum foreldrafélags TBRm alla helgina.




Hvetjum alla badminton áhugamenn um að mæta í TBR um helgina og sjá efnilegustu badmintonspilara landsins.

 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page